Utanríkisnefnd hittist í fundarsal Alþingis

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Utanríkisnefnd hittist í fundarsal Alþingis

Kaupa Í körfu

ÍSLENSK stjórnvöld vonast til þess að fljótlega verði framhald á varnarviðræðum við Bandaríkjamenn og að fyrir haustið takist að leiða varnarmálin til lykta, að því er fram kom í máli Geirs H. Haarde utanríkisráðherra eftir að hann gerði utanríkismálanefnd Alþingis grein fyrir stöðu mála í varnarviðræðunum í gær. MYNDATEXTI: Utanríkismálanefnd ræddi stöðuna í varnarmálum Íslands í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar