Wedding Present
Kaupa Í körfu
BRESKA hljómsveitin Wedding Present hélt tónleika á Grand Rokk á fimmtudaginn og eins og þessar myndir sýna var stemningin stórgóð enda hljómsveitin þekkt fyrir kraftmikla sviðsframkomu. Wedding Present var stofnuð árið 1985 en fyrsta plata þeirra sem var skírð í höfuðið á knattspyrnugoðinu sáluga George Best, kom út tveimur árum síðar og í kjölfarið skapaði sveitin sér nafn á sem ein stærsta og vinsælasta "indie"-rokksveit Englands.Wedding Present tók sér frí frá störfum árið 1997 en sneri aftur síðasta ár með plötuna Take Fountain og hefur í kjölfarið haldið í tónleikareisu um allan heim þar sem hljómsveitin hefur alls staðar vakið athygli. MYNDATEXTI Aðdáendur sveitarinnar tóku vel undir með flutningi Bretanna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir