Wedding Present
Kaupa Í körfu
BRESKA hljómsveitin Wedding Present hélt tónleika á Grand Rokk á fimmtudaginn og eins og þessar myndir sýna var stemningin stórgóð enda hljómsveitin þekkt fyrir kraftmikla sviðsframkomu. Wedding Present var stofnuð árið 1985 en fyrsta plata þeirra sem var skírð í höfuðið á knattspyrnugoðinu sáluga George Best, kom út tveimur árum síðar og í kjölfarið skapaði sveitin sér nafn á sem ein stærsta og vinsælasta "indie"-rokksveit Englands.Wedding Present tók sér frí frá störfum árið 1997 en sneri aftur síðasta ár með plötuna Take Fountain og hefur í kjölfarið haldið í tónleikareisu um allan heim þar sem hljómsveitin hefur alls staðar vakið athygli. MYNDATEXTI Meðlimir Wedding Present í feiknastuði á tónleikunum á Grandinu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir