Undirbúningur á frumsýningu á Fullkomnu brúðkaupi

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Undirbúningur á frumsýningu á Fullkomnu brúðkaupi

Kaupa Í körfu

Það ríkti gleði í Borgarleikhúsinu í gær þegar leikritið Fullkomið brúðkaup var frumsýnt. Leikfélag Akureyrar setti leikritið á svið og sló það algerlega í gegn. Hefur það verið sýnt fyrir fullu húsi í allan vetur. Nú eru leikararnir komnir í Borgarleikhúsið og er búið að selja um 10 þúsund miða nú þegar. Á myndinni bregður Guðjón Karlsson á leik, en Þráinn Karlsson tekur öllu með stóískri ró.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar