Þorsteinn E. Arnórsson

Skapti Hallgrímsson

Þorsteinn E. Arnórsson

Kaupa Í körfu

STARFSMENN Sambandsverksmiðjanna á Gleráreyrum voru rúmlega 1000 þegar mest var, árið 1977, og dæmi eru um að fólk hafi unnið þar nærri alla starfsævina. "Ég nefndi að Þorsteinn Davíðsson, sem m.a. var verkstjóri og forstjóri sútunarverksmiðjunnar, starfaði í verksmiðjunum í 60 ár og tvo mánuði. Sá sem var þarna skemmst, hann mætti til vinnu! Mér er ekki kunnugt hvort hann kom eftir morgunkaffi," segir Þorsteinn E. Arnórsson, sem situr í stjórn Iðnaðarsafnsins á Akureyri og er formaður hollvinafélags safnsins. MYNDATEXTI: Það sem var Þorsteinn E. Arnórsson situr á steini við upphaf gönguferðarinnar og fræðir viðstadda um þá miklu starfsemi sem fram fór í húsunum á bakvið hópinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar