Húsbyggingar í Norðlingaholti

Kristinn Benediktsson

Húsbyggingar í Norðlingaholti

Kaupa Í körfu

MIKIL aukning hefur verið í byggingu íbúðarhúsnæðis úr steyptum einingum og lætur nærri að hjá stærstu einingaverksmiðjunum á landinu, Loftorku í Borgarnesi, Smellinn á Akranesi, Einingaverksmiðjunni á Höfða í Reykjavík og BM Vallá, sé allur tími frátekinn til áramóta sakir anna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar