Humarróður með Skinney SF 30
Kaupa Í körfu
Humarvertíðin hefst nú orðið mun fyrr en áður, eða í lok mars og byrjun apríl. Kristinn Benediktsson brá sér í róður með Skinney SF 30 og mokfiskuðu þeir af góðum humri. Við erum að fara upp vesturkantinn á Djúpbleyðunni og upp á Miðstykkið í Lónsdýpinu. Af Miðstykkinu þræðum við rennu á milli harðra bletta sem kölluð er Urðarstígur yfir á Miðbleyðuna," segir Björn Ármannsson, skipstjóri á Skinney SF 30 frá Höfn í Hornafirði, og bendir á plotterinn sem allur er eins og krassblað eftir smábarn sem hefur fengið útrás með litina sína. MYNDATEXTI: Skipstjórinn Björn Ármannsson í brúnni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir