Mokfiskirí á Skagaströnd

Ólafur Bernódusson

Mokfiskirí á Skagaströnd

Kaupa Í körfu

"Það er búið að vera ævintýralegt fiskirí hérna núna undanfarna daga. Fínn fiskur, megnið af þorskinum 5 kíló plús," sagði Teitur, skipstjóri á snurvoðarbátnum Hjalteyrinni EA 310, þar sem hann var að landa 11 tonnum eftir daginn. MYNDATEXTI: Aflabrögð Sveinn og Teitur gáfu sér varla tíma fyrir eina mynd enda kokkurinn búinn að kalla í matinn og slátur í boði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar