IB Sönnestad

Þorvaldur Örn Kristmundsson

IB Sönnestad

Kaupa Í körfu

Norræni verkefnaútflutningssjóðurinn, eða NOPEF (e. Nordic Project Fund), hefur það að markmiði að styrkja samkeppnishæfni norrænna fyrirtækja í alþjóðasamfélaginu, og er sérstök áhersla lögð á svæði í Austur-Evrópu, þ.e. Eystrasaltsríkin, Norðvestur-Rússland, Kaliningrad og Pólland. MYNDATEXTI: Ib Sønnerstad, svæðisstjóri fyrir Ísland hjá NOPEF-sjóðnum, hvetur íslensk fyrirtæki til að kynna sér starfsemi sjóðsins. Hann vonast eftir fleiri umsóknum frá íslenskum fyrirtækjum í ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar