Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Frekar dauft var yfir veiðinni í Hlíðarvatni í Selvogi í vikunni. Veiðimenn settu í einhverjar bleikjur að morgni 1. maí en svo tók fyrir tökuna. Þrír félagar fengu eina hver þá um kvöldið, sú stærsta var þrjú pund og tók Peacock við Mosatanga. MYNDATEXTI: Guðmundur Guðjónsson sleppir 80 cm sjóbirtingi aftur út í Holuna í Tungulæk. Tungulækur í Landbroti. Með Sölva Ólafssyni og Guðmundi Guðjónssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar