L-listinn á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

L-listinn á Akureyri

Kaupa Í körfu

Listi fólksins er grasrótarhreyfing sem vill gera góðan bæ betri, segir oddvitinn ODDUR Helgi Halldórsson, bæjarfulltrúi og efsti maður á lista fólksins, segir L-listann láta skynsemina ráða þegar kemur að málefnum Akureyrar, ekki það hvort ákvarðanir séu þóknanlegar stjórnmálaöflum annars staðar á landinu, flokksforystu eða ríkisstjórn. L-listinn kynnti í gær helstu atriði úr stefnuskránni fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor. MYNDATEXTI: Nokkrir frambjóðenda L-listans sem kynntu stefnuskrána Frá vinstri: Oddur Helgi Halldórsson, Víðir Benediktsson, Anna Halla Emilsdóttir, Þóroddur Hjaltalín, Ragnar Snær Njálsson, Nói Björnsson og Tryggvi Gunnarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar