Lýsi styrkir WHO

Eyþór Árnason

Lýsi styrkir WHO

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKIR einkaaðilar, ásamt stjórnvöldum, hafa ákveðið að styrkja verkefnið Bólusetning gegn mænusótt í Nígeríu um 375 þúsund Bandaríkjadali, eða um 27 milljónir króna, en á síðustu árum hefur nánast tekist að útrýma sjúkdómnum og er litið á þetta verkefni sem einn af síðustu áföngunum í því. MYNDATEXTI: Stefán Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, kynnir verkefnið en Einar Benediktsson, Davíð Á. Gunnarsson, Þórólfur Guðnason og Katrín Pétursdóttir fylgjast með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar