Valdís Gregory einsöngvari

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Valdís Gregory einsöngvari

Kaupa Í körfu

Í DAG efnir Sinfóníuhljómsveit Íslands til ævintýralegra tónleika. Á tónleikunum verður leikin tónlist sem heillað hefur börn á öllum aldri, meðal annars við ævintýrið um Öskubusku eftir Prokofíev, ævintýrið um Aladdín eftir Carl Nielsen, Gæsamömmu-svítan eftir Ravel ásamt fögrum lögum úr söngleikjunum Fríðu og dýrinu og Galdrakarlinum í Oz. Ung og hæfileikarík söngkona, Valdís G. Gregory, mun í fyrsta sinn syngja með Sinfóníuhljómsveit Íslands á þessum tónleikum. MYNDATEXTI Valdís G. Gregory syngur með Sinfóníuhljómsveitinni á ævintýralegum tónleikum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar