Stöðufundur Reykjanesbær

Stöðufundur Reykjanesbær

Kaupa Í körfu

Starfsmenn varnarliðsins lýstu áhyggjum af starfslokum á fundi sem bæjarstjóri Reykjanesbæjar hélt í gær. "ÞAÐ er fyrst núna sem maður er að heyra eitthvað jákvætt. Við vissum alltaf að a.m.k. stór hluti okkar yrði áfram við störf vegna þess að það þarf að halda áfram að reka flugvöllinn," segir Páll Hilmarsson, sem er starfsmaður rafeindadeildar varnarliðsins... MYNDATEXTI: Páll Hilmarsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar