Myndlistarsýning barna

Skapti Hallgrímsson

Myndlistarsýning barna

Kaupa Í körfu

Glögglega kom í ljós á Akureyri um helgina að listamenn eru á öllum aldri, enda listin tímalaus. Opnuð var myndlistarsýning á verkum barna af leikskólanum Klöppum í bókasafni háskólans og í þjónustumiðstöð aldraðra í Víðilundi var haldin sýning á handverki eldri borgara úr félagsstarfi vetrarins. MYNDATEXTI: Unglist Bjartur Geir Gunnarsson er enn þeirra sem sýna á bóasafninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar