Meðferðarstofnun

Eyþór Árnason

Meðferðarstofnun

Kaupa Í körfu

Meðferðarstofnunin í Krýsuvík stofnaði fyrir tveim árum til samstarfs við Stígamót til að takast á við afleiðingar ofbeldis. Svavar Knútur Kristinsson og Eyþór Árnason heimsóttu Krýsuvík og hittu meðferðaraðila og skjólstæðinga þeirra og ræddu árangurinn. MYNDATEXTI: Nokkrir íbúar Krýsuvíkur nýttu sér hvíldartíma sinn til að ná nokkrum sólargeislum á kroppinn áður en aftur var haldið í stranga meðferðarvinnuna sem allt byggist á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar