Teiknað á stéttina í góða veðrinu

Teiknað á stéttina í góða veðrinu

Kaupa Í körfu

ÞÆR Sigga Maja, Laufey Halla og Karen Lilja eru góðar vinkonur og skólasystur í Grandaskóla. Þær höfðu um margt að spjalla í góða veðrinu í gær og sköpunargleðin fékk að njóta sín þar sem þær voru að skreyta stéttina í Sörlaskjóli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar