Kórstjórar

Kórstjórar

Kaupa Í körfu

Kórstefna við Mývatn verður haldin í fjórða sinn 8.-11. júní í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands. Þátttakendur verða um 300 talsins og koma kórar frá Norðurlandi, Reykjavík og Finnlandi fram auk um 50 manna hljómsveitar. MYNDATEXTI: Margrét Bóasdóttir, listrænn stjórnandi Kórastefnu við Mývatn, Guðmundur Óli Gunnarsson, stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, og Þorgerður Ingólfsdóttir, stjórnandi Harmahlíðarkórsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar