Kranakór í Kórahverfi

Kranakór í Kórahverfi

Kaupa Í körfu

MIKIL byggingargleði ríkir nú víða á höfuðborgarsvæðinu og má víða sjá kranaþyrpingar sem fóstra rísandi húsaþyrpingar. Þannig eru nú að rísa stór hverfi í Hafnarfirði, Reykjavík og Kópavogi og framkvæmdir í fullum gangi. M.a. eru einnig uppi áform um fimmtán hæða skrifstofuturn við Smáralindina og eru menn jafnvel að hugsa um að byggja enn hærra á öðrum stöðum í borginni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar