Antonía Hevesi og Bergþór Pálsson

Eyþór Árnason

Antonía Hevesi og Bergþór Pálsson

Kaupa Í körfu

Í HÁDEGINU í dag koma Bergþór Pálsson barítonsöngvari og Antonía Hevesi píanóleikari fram á síðustu hádegistónleikunum í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, í vetur. MYNDATEXTI: Bergþór Pálsson barítonsöngvari og Antonía Hevesi píanóleikari flytja lög eftir Sigfús Halldórsson og Oddgeir Kristjánsson í Hafnarborg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar