Kristín háskólarektor kynnir stefnu skólans

Brynjar Gauti

Kristín háskólarektor kynnir stefnu skólans

Kaupa Í körfu

Stefnt að því að koma Háskóla Íslands í hóp 100 bestu háskóla í heimi á 10-15 árum Háskóli Íslands stefnir á að komast í hóp 100 bestu háskóla í heiminum á næstu 10-15 árum, að því er fram kom í máli Kristínar Ingólfsdóttur, rektors HÍ, en hún kynnti í gær stefnu skólans fyrir árin 2006-2011. MYNDATEXTI: Ingjaldur Hannibalsson, Kristín Ingólfsdóttir, Jón Atli Benediktsson og Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Stúdentaráðs HÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar