Heiðarskóli í Grillinu

Morgunblaðið/Helgi Bjarnason

Heiðarskóli í Grillinu

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Nemendur Heiðarskóla í Keflavík komu við í Grillinu á Hótel Sögu í árlegri ferð á söguslóðir Engla alheimsins. Eins og oft áður komu Einar Már Guðmundsson rithöfundur og leikararnir Ingvar E. Sigurðsson og Björn Jörundur Friðbjörnsson til fundar við krakkana í Grillinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar