Gjöf til saltfiskseturs

Kristinn Benediktsson

Gjöf til saltfiskseturs

Kaupa Í körfu

Grindavík | Sigríður Kjaran listakona hefur fært Saltfisksetri Íslands í Grindavík að gjöf leirstyttu sína, saltfiskkonuna. Styttan var afhent við athöfn sem fram fór í tengslum við opnun listsýningar Önnu Sigríðar Sigurjónsdóttur í sýningarsal Saltfisksetursins en Anna hefur tekið að sér að smíða fót undir styttuna og finna henni viðeigandi stað í Saltfisksetrinu. MYNDATEXTI: Gjöf Ólafur Örn Ólafsson bæjarstjóri og Óskar Sævarsson, framkvæmdastjóri Saltfisksetursins, tóku við gjöf Sigríðar Kjaran.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar