Hafið - Fiskiprinsinn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hafið - Fiskiprinsinn

Kaupa Í körfu

* MATARKISTAN | Lax, lúða, skötuselur, steinbítur og fleira fiskmeti flott á grillið "Þetta eru allt fljótlegar, þægilegar, skotheldar og sérlega ljúffengar fiskuppskriftir sem allir ættu að geta búið til og grillað á góðum degi heima í garði. Fiskur er afbragðs hráefni á grillið og góð tilbreyting frá öllu kjötinu, sem ratar gjarnan á grill landsmanna á sumrin," segir fiskiprinsinn Eyjólfur Júlíus Pálsson, sem á og rekur fiskbúðina Hafið í Hlíðarsmára 8 í Kópavogi í samstarfi við æskufélaga sinn og vin Halldór Heiðar Halldórsson. Ljúffengur fiskur á grillið fiskikóngurinn og fiskiprinsinn við grillið í sumar. (Forsíðumynd. Birt með tilvísun í Daglegt líf á bls. 26)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar