Dr. Rattan Lil

Eyþór Árnason

Dr. Rattan Lil

Kaupa Í körfu

Dr. Rattan Lal er einn fremsti vísindamaður heims á sviði samspils landkosta og loftslagsbreytinga. Í samtali við Baldur Arnarson ræðir dr. Lal um ávinning viðskipta með kolefniskvóta. MYNDATEXTI: Rattan Lal prófessor er þeirrar hyggju að mengunarkvótar gætu orðið til þess að draga úr fátækt í heiminum auk þess að stuðla að minni losum koltvísýrings.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar