Alcan og Orkuveitan samningur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alcan og Orkuveitan samningur

Kaupa Í körfu

Alcan og OR skrifuðu undir samning um orkusölu vegna stækkunar í Straumsvík FULLTRÚAR Alcan og Orkuveitu Reykjavíkur skrifuðu í gær undir samning um sölu OR á orku til stækkunar álvers Alcan í Straumsvík. MYNDATEXTI: Fulltrúar Alcan og OR skrifuðu undir samninginn á Hellisheiði í gær. Þar voru (f.v.) Jean-Philippe Puig, yfirmaður álsviðs Alcan í Evrópu, Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, Alfreð Þorsteinsson, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, Cynthia Carroll, forseti álsviðs Alcoa, Rannveig Rist, forstjóri Alcoa á Íslandi, og Gunnar Guðlaugsson, framkvæmdastjóri rafgreiningar Alcan á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar