Fyrsta skóflustungan

Morgunblaðið/Helga Mattína

Fyrsta skóflustungan

Kaupa Í körfu

FYRSTA skóflustunga að nýju parhúsi var tekin í Grímsey á dögunum. Sex ár eru liðin frá því síðast var byggt nýtt hús í eynni. Nýja húsið verður einnar hæðar timburhús á steyptum grunni. Í því verða tvær 105 m 2 leiguíbúðir á vegum sveitarfélagsins. MYNDATEXTI: Fyrsta skóflustunga, f.v.: Sigurður Brynjólfsson, Brynjólfur Árnason, Hörður Árnason, Ólafur Jóhannesson, Jón Árnason og Garðar Ólason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar