Hörður Lárusson

Hörður Lárusson

Kaupa Í körfu

Það er margt sem þarf að hafa í huga við hönnun upplýsingakerfa. Ef þau virka eins og gert er ráð fyrir er nokkuð víst að enginn hrósar þeim sérstaklega. Ef þau auðvelda fólki hins vegar ekki að ferðast um, leiða það jafnvel á villigötur eða í blindgötu er þeim blótað í sand og ösku. Hörður Lárusson, nýútskrifaður grafískur hönnuður frá Listaháskóla Íslands, hefur fylgst grannt með umræðunni um leiðakerfi Strætó. MYNDATEXTI: Hörður Lárusson, nýútskrifaður grafískur hönnuður, endurhannaði í lokaverkefni sínu upplýsingakerfi Strætó bs. Á það má líta á útskriftarsýningu nemenda úr Listaháskóla Íslands sem nú er í Listasafni Reykjavíkur og stendur til 25. maí.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar