Minningarathöfn í Fossvogskirkjugarði

Eyþór Árnason

Minningarathöfn í Fossvogskirkjugarði

Kaupa Í körfu

SÍÐASTLIÐINN þriðjudag, 9. maí, fögnuðu Rússar sigurdeginum, en á þeim degi árið 1945 skrifuðu nasistar undir uppgjafarsáttmála við bandamenn. Í gegnum tíðina hafa Rússar haldið þennan dag hátíðlega um allan heim til að minnast falls fasisma og sigri hins góða gegn því illa. Stutt athöfn fór fram síðastliðinn þriðjudag í Fossvogskirkjugarði í tilefni dagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar