Opnun á ljósmyndasýningu við Austurvöll.

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Opnun á ljósmyndasýningu við Austurvöll.

Kaupa Í körfu

Á LÆKJARTORGI, Austurvelli og í Fógetagarði stendur Ljósmyndasafn Reykjavíkur fyrir veglegri útisýningu sem ber yfirskriftina "Miðbær í myndum - Reykjavík í 100 ár". Sýningin er jafnframt afmælissýning Ljósmyndasafnsins en um þessar mundir eru tuttugu og fimm ár liðin frá stofnun þess. Alls eru til sýnis um sjötíu ljósmyndir á sextíu spjöldum sem skiptast niður á sýningarsvæðin þrjú og spannar sýningin um hundrað ár. MYNDATEXTI Gestir á opnun sýningarinnar virða fyrir sér Reykjavík liðinnar tíðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar