KR - FH 0:3

Þorvaldur Örn Kristmundsson

KR - FH 0:3

Kaupa Í körfu

MYNDATEXTI: Íslandsmeistarar FH í knattspyrnu hófu titilvörnina af krafti gegn KR-ingum í Frostaskjóli í gærkvöld og unnu sannfærandi sigur, 0:3. Tryggvi Guðmundsson, markakóngur síðustu leiktíðar, tók upp þráðinn þar sem frá var horfið síðasta sumar og skoraði tvö marka Hafnarfjarðarliðsins. Hér fagnar hann öðru marki sínu en dauft er yfir Björgólfi Takefussa, KR-ingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar