Blaðamannafundur hjá Lýðheilsustöð

Eyþór Árnason

Blaðamannafundur hjá Lýðheilsustöð

Kaupa Í körfu

Íslensk börn og unglingar virðast ekki borða nóg af grófmeti og mættu vera duglegri að taka lýsi, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar Rannsóknarstofu í næringarfræði við HÍ og Landspítala háskólasjúkrahúss, á mataræði níu og 15 ára barna og unglinga sem kynnt var í gær. Þá kom í ljós að grænmetisneysla í könnuninni var sem samsvarar hálfri meðalstórri gulrót á dag hjá 9 ára börnunum en hálfum tómat hjá 15 ára krökkunum. Er þetta með því lægsta sem gerist í Evrópu. MYNDATEXTI Ingibjörg Gunnarsdóttir kynnir niðurstöður rannsóknarinnar í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar