Grindavík - ÍA 3:2

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Grindavík - ÍA 3:2

Kaupa Í körfu

MOUNIR Ahandour og Jóhann Þórhallsson eiga eftir að skjóta mörgum varnarmönnum skelk í bringu á Íslandsmótinu í knattspyrnu í sumar. MYNDATEXTI: Gríðarlegur fögnuður greip um sig á meðal leikmanna Grindavíkur þegar flautað var til leiksloka í viðureign þeirra og ÍA. Í forgrunni er Ólafur Þórðarson, þjálfari ÍA, skiljanlega vonsvikinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar