Víkingur R. - Fylkir 0:2

Árni Torfason

Víkingur R. - Fylkir 0:2

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ var nauðsynlegt að byrja mótið með sigri og ég er í sjöunda himni með þennan sigur," sagði Leifur Sigfinnur Garðarsson, þjálfari Fylkis, við Morgunblaðið, eftir sigur sinna manna gegn Víkingi, 2:0, í Víkinni í gær. MYNDATEXTI: Ingvar Þór Kale, markvörður Víkings, og Christian Christiansen, framherji Fylkis, skella hér saman í leik liðanna í Víkinni í gær. Ingvar varð að sætta sig við að hirða knöttinn tvisvar úr markinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar