Fjörukráin

Kristinn Benediktsson

Fjörukráin

Kaupa Í körfu

MENN hafa leitt að því getum, að Herjólfshöfn, sem segir frá í Landnámu, sé Hvaleyrartjörn, en hún var höfnin í Hafnarfirði, sem fjörðurinn dregur nafn sitt af. Segir svo lítið af víkingum í Hafnarfirði fyrr á níunda áratug síðustu aldar er Fjörukráin er stofnuð og þróast í það Víkingaþorp með tilheyrandi uppákomum sem flestir þekkja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar