Leirvogsá

Einar Falur Ingólfsson

Leirvogsá

Kaupa Í körfu

VERIÐ er að leggja reiðveg meðfram Leirvogsá við Mosfellsbæ og er hengd reiðbrú undir brúna á Vesturlandsvegi, í stað þess að gera undirgöng. Leirvogsá er ein besta laxveiðiá landsins, með yfir 800 laxa á stangirnar tvær í fyrrasumar. MYNDATEXTI: Reiðbrúin verður hengd undir brúna á Vesturlandsvegi vinstra megin, yfir Stólpahyl. Strax fyrir neðan tekur við Brúarhylur, gjöfulasti hylur Leirvogsár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar