Ólafur Baldursson og Valþór Ásgrímsson

Eyþór Árnason

Ólafur Baldursson og Valþór Ásgrímsson

Kaupa Í körfu

ÓVÆNT virkni sýklalyfs gæti bætt líðan fólks sem þjáist af langvinnri lungnateppu og slímseigjusjúkdómi í lungum, að því er fram kemur í íslenskri rannsókn, en fjallað er um niðurstöður rannsóknarinnar í bandarísku læknatímariti sem kom út í byrjun maí. MYNDATEXTI; Ólafur Baldursson lungnalæknir (t.v.) og Valþór Ásgrímsson líffræðingur voru meðal þeirra sem unnu að rannsókninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar