Samfylkingin blaðamannafundur í Miðgarði Grafarvogi

Morgunblaðið/ÞÖK

Samfylkingin blaðamannafundur í Miðgarði Grafarvogi

Kaupa Í körfu

SKOTTÚRAR með börnin í frístundastarf um kvöldmatarleytið heyra brátt sögunni til í Grafarvogi og fjölskyldum verður gert mögulegt að eyða matartímanum saman. Með þessu vill Grafarvogur skapa fordæmi fyrir samfelldum skóla- og frístundadegi barna en borgarráð samþykkti fjárveitingu til verkefnisins á dögunum. MYNDATEXTI: Stefnan er að Grafarvogur verði fyrirmynd í samfelldu skóla- og frístundastarfi. Frá vinstri: Jóhanna S. Vilbergsdóttir, skólastjóri Engjaskóla, Helgi Viborg, deildarstjóri Miðgarðs, Ingibjörg Sigurþórsdóttir, framkvæmdastjóri Miðgarðs, og Stefán Jón Hafstein, formaður hverfisráðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar