Leirvogsá

Einar Falur Ingólfsson

Leirvogsá

Kaupa Í körfu

UNNIÐ hefur verið að lagningu reiðvegar meðfram Leirvogsá við Mosfellsbæ, og til að umferð fari ekki yfir þjóðveginn verður farin sú leið að byggja reiðbrú undir brúna á Vesturlandsvegi. MYNDATEXTI: Brúarhylur í Leirvogsá, við Vesturlandsveginn, er einn gjöfulasti laxveiðistaður landsins. Reiðbrúin kemur undir brúna hægra megin, yfir veiðistað sem kallast Stólpahylur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar