VG í Hafnarfirði blaðamannafundur

Brynjar Gauti

VG í Hafnarfirði blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

BARNA- og fjölskylduvænn bær, bættar almenningssamgöngur, gjaldfrjáls leikskóli, ný upplýsingamiðstöð ferðamanna, kvenfrelsi, og engin stækkun hjá álveri Alcan í Straumsvík eru meðal stefnumála Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs (VG) í Hafnarfirði í komandi sveitarstjórnarkosningum. Þetta segir Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, sem leiðir lista flokksins. MYNDATEXTI: VG í Hafnarfirði kynnti áherslur sínar í gær. F.v.: Gestur Svavarsson, Svala Heiðberg, Jón Hallgrímsson, Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Margrét Pétursdóttir, Árni Stefán Jónsson og Sigurður Magnússon.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar