Meistaranemendur frá Lundarháskóla

Meistaranemendur frá Lundarháskóla

Kaupa Í körfu

Grundarfjörður | Í aprílmánuði dvöldu í Grundarfirði fjórir meistaranemendur frá Alþjóðlegu umhverfisstofnuninni við Lundarháskóla í Svíþjóð ásamt kennara sínum. MYNDATEXTI: Rannsóknir Fulltrúar samstarfsaðila í aftari röð en fyrir framan frá vinstri eru: Håkan Rodhe, Svíþjóð, prófessor, Stefán Freyr Einarsson, ráðgjafi hjá Alta, Felix Mensah-Yeboah, Ghana, Sandra Lopez, Kólumbíu, Lisa Isles, Ástralíu, og Ana Shubitidze, Georgíu. Þau segja samstarfið hafa verið ánægjulegt og hafa gefið mikið af sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar