Silvia Night hittir Lordi

Silvia Night hittir Lordi

Kaupa Í körfu

Það er ekki bara Silvía Nótt sem vekur athygli í Aþenu þessa dagana, en finnska hljómsveitin Lordi hefur einnig fengið sinn skerf af umfjöllun, enda sérstök hljómsveit þar á ferð. Þegar sveitin kemur fram minna hljómsveitarmeðlimir helst á persónur úr Hringadróttinssögu eða Star Trek, enda leggja þeir vægast sagt mikið upp úr búningum og förðun. MYNDATEXTI Grísk sjónvarpsstöð fékk Silvíu Nótt með sér í gær á skemmtistaðinn Salon Oriental og brá hún auðvitað á leik fyrir myndavélarnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar