Silvia Night - Brgarstjóraveisla

Silvia Night - Brgarstjóraveisla

Kaupa Í körfu

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin í vikunni, og er þetta í 51. skiptið sem keppnin er haldin. Undankeppnin fer fram annað kvöld og 10 efstu þjóðirnar þar komast í aðalkeppnina sem fram fer á laugardagskvöld. MYNDATEXTI Silvía Nótt mætir til veislu í Aþenu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar