Konungsvegurinn um Lyngdalsheiði

Þorkell Þorkelsson

Konungsvegurinn um Lyngdalsheiði

Kaupa Í körfu

UMHVERFISRÁÐHERRA, Sigríður Anna Þórðardóttir, og sveitarstjórn Bláskógabyggðar undirrituðu í gær nýtt aðalskipulag Þingvallarsveitar. Skipulagið gildir frá 2004 til ársins 2016. Að sögn Sveins Sælands, oddvita Bláskógabyggðar, er í skipulaginu lögð megináhersla á náttúruvernd og ásýnd svæðisins. MYNDATEXTI Nýtt aðalskipulag Þingvalla gerir ráð fyrir að Gjábakkavegur verði endurbættur í nýju vegstæði en nokkrar deildur stóðu um málið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar