Íslendingar á ferð í USA á fornbíl

Ragnar Axelsson

Íslendingar á ferð í USA á fornbíl

Kaupa Í körfu

ÁÐUR en rithöfundarnir Einar Kárason og Ólafur Gunnarsson lögðu af stað í ferðalag þvert yfir Bandaríkin, eftir þjóðvegi 66 voru þeir félagar vigtaðir. Ætlunin er að vigta þá aftur í lok ferðar og kanna hvaða áhrif ferðalagið hefur haft á holdafarið.... Á myndinni eru frá vinstri Sveinn M. Sveinsson frá Plúsfilm, sem gerir heimildamynd um ferðina, Ólafur Gunnarsson, Einar Kárason, Þorsteinn í Svissinum bílstjóri og Jóhann Páll Valdimarsson frá JPV.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar