Framsóknarflokkurinn í Kópavogi með blaðamannafund

Eyþór Árnason

Framsóknarflokkurinn í Kópavogi með blaðamannafund

Kaupa Í körfu

LÆKKUN fasteignagjalda, niðurgreiðsla æfingagjalda og auknar forvarnir eru á meðal stefnumála Framsóknarflokksins í Kópavogi sem kynnt voru á fundi í gær. Auk þessara stefnumála kynnti Ómar Stefánsson, fyrsti maður á lista flokksins, önnur áherslumál flokksins. MYNDATEXTI Ómar Stefánsson, oddviti framsóknarmanna í Kópavogi, kynnir stefnumál listans ásamt meðframbjóðendum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar