Áherslur Fljótsdalshéraðs

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Áherslur Fljótsdalshéraðs

Kaupa Í körfu

Egilsstaðir | Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs hefur samþykkt að meginstef sveitarfélagsins skuli vera þrjú; velferð, þar sem lífsgæði einstaklinganna eru í forgrunni, þjónusta, þar sem innviðir samfélagsins og atvinnulíf mynda öflugan þjónustukjarna og sóknarkraft og þekking, þar sem mannauður sveitarfélagsins er skilgreindur sem mesta auðlind samfélagsins. MYNDATEXTI: Stefnan reifuð Áherslur Fljótsdalshéraðs voru kynntar á svokölluðu Vísindakaffi, en þar eru mánaðarlega kynnt mál er varða samfélagið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar