Sumarexemrannsóknir á Keldum

Eyþór Árnason

Sumarexemrannsóknir á Keldum

Kaupa Í körfu

Á meðan moskítófluga lifir á Grænlandi ríkir flugnafæð á Íslandi - sem betur fer segja flestir. Íslenskir útfluttir hestar eru þó ekki eins fegnir ef þeir fá sumarexem. Sums staðar erlendis er rekinn áróður fyrir að kaupa ekki hesta héðan og því mikilvægt fyrir útflutning hrossa að finna bóluefni og einnig út frá dýraverndunarsjónarmiðum. MYNDATEXTI Hópurinn sem vinnur að sumarexemsrannsóknunum á Keldum. F.v. Guðbjörg Ólafsdóttir, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, Vilhjálmur Svansson, Þórunn Sóley Björnsdóttir og Mareike Heimann

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar