Sumarexemrannsóknir á Keldum
Kaupa Í körfu
Á meðan moskítófluga lifir á Grænlandi ríkir flugnafæð á Íslandi - sem betur fer segja flestir. Íslenskir útfluttir hestar eru þó ekki eins fegnir ef þeir fá sumarexem. Sums staðar erlendis er rekinn áróður fyrir að kaupa ekki hesta héðan og því mikilvægt fyrir útflutning hrossa að finna bóluefni og einnig út frá dýraverndunarsjónarmiðum. MYNDATEXTI "[...] ég eflaust gæti kitlað nefið þitt," segir um löngun frægrar flugu. Íslenskur hestur innfluttur til Sviss með sumarexem, í "náttfötum" sem er nú aðalvörnin gegn sjúkdómnum. Um 50% útfluttra hesta sem eru fæddir hér fá sumarexem ef ekkert er að gert en einungis 7-18% hrossa fæddra úti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir