Silvia Night

Silvia Night

Kaupa Í körfu

Þá er stóra stundin loksins runnin upp. Forkeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fer fram í Aþenu í kvöld, en sýnt verður beint frá keppninni í Sjónvarpinu. 23 lög keppa um tíu laus sæti í lokakeppninni á laugardaginn. MYNDATEXTI: Kemst Silvía Nótt í lokakeppnina á laugardaginn?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar